Tónlistin gerir útslagið

Því miður er ég ekki enn búinn að sjá Mamma Mia en mest langar mig að sjá hana með mömmu. Það er ótrúlegt og í raun frábært að þessi mynd skáki Leðurblökufimleikamanninum með klósettröddina. Sú mynd fannst mér fínasta afþreying en er að mínu mati langt frá því að vera eitthvað meistaraverk. Svo er búið að hampa myndinni svo mikið í fjölmiðlum að fólk þorir varla að segja eitthvað neikvætt um hana.

Þeim mun sætara fyrir Abba og X-James Bond.


mbl.is Mamma Mia! langvinsælasta mynd sumarsins?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband