Hvað kallar maður kvenkyns flugdólg?

Ég hef orðið vitni að (íslensku) kvenfólki sem hagað hefur sér dólgslega í flugvél. Vantar bara nafn á það. Flugdólgur er eitthvað svo "karlmannlegt" orð.
mbl.is Tveir flugdólgar leiddir burt í járnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Thor Kristinsson

Flugbrussa?

Bjarni Thor Kristinsson, 19.8.2008 kl. 11:51

2 identicon

Flugdylgja. Það liggur beinast við.

Davíð Kristjánsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 11:51

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nú auðvitað flugtæfur, hvað annað?

Guðmundur Ásgeirsson, 19.8.2008 kl. 12:00

4 identicon

Ég held að "flugskass" fari langt með að segja það sem segja þarf.

Kveðja Örvar

Örvar (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 12:16

5 identicon

Flugmamma er rétta orðið, sbr melludólgur og mellumamma.

Halldór Halldórsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 12:20

6 identicon

 flugskessa ;)  kv d

doddý (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 12:20

7 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Flugdylgja er flott orð, sammála Davíð!

Guðríður Haraldsdóttir, 19.8.2008 kl. 18:01

8 identicon

Flugtólg !

Óli Kjartan (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 17:25

9 identicon

Flugtruntur...

Einar (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 12:31

10 identicon

Ég tek undir með Davíð og Gurrý - Flugdylgja er tvírætt og fínt.

Getur bæði táknað druslu og dömu - sem er fínt.

Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband