21.8.2007 | 21:38
Elvis undir grun!
Þetta á sér auðvitað eðlilega skýringu. Viðkomandi hefur ætlað að skjóta einhver með byssunni og skila henni síðan aftur á safnið. Það er varla hægt að ímynda sér lætin sem orðið hefðu ef í ljós hefði komið að kóngurinn sjálfur væri grunaður um skotáras árið 2007.
Eða var furðulegi þjófurinn á safninu kannski bara Elvis sjálfur?
Horfin byssa úr eigu Elvis Presley fannst í klósettskál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hefur nú so sem hent, að draugur hafi kálað fólki. Og því væri Elvisi ekki trúandi til slíks eins og hverjum öðrum Móra eða Glámi?
Jóhannes Ragnarsson, 21.8.2007 kl. 21:43
Ég hefði nú ekkert á móti því að fá þennan hólk í skápinn hjá mér
En ég er of seinn... pistólan fannst víst í klósettinu...........ónotuð......
Ingvar, 21.8.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.