Draumafrétt morgundagsins!

Mikiđ vćri ég til í ađ lesa frétt sem ţessa á morgun. 

Rólegasta helgin í manna minnum!

Ađ sögn lögreglunnar í Reykjavík muna elstu löggćslumenn ekki eins rólega nótt og menningarnótt sem nú er liđin. Ölvun var međ minnsta móti og stemmingin í miđbćnum góđ. Ađeins var um ţrjú útköll ađ rćđa; gömul kona í Vesturbćnum lćsti sig út, umferđaljós fóru af á Miklubraut og sćnskur ferđamađur hjólađi óvart út í Reykjavíkurtjörn. Ţegar líđa tók á nóttina sáust engir unglingar á ferli en hópur frá Hrafnistu söng réttarsöngva fyrir framan Höfđa.

Á bráđamóttökunni var lítiđ sem ekkert ađ gera og ađ sögn vakthafandi lćknis sat starfsfólk mestan tíma fyrir framan anddyri móttökunnar og skiptist á sjúkrasögum og sötrađi jurtate.

Hreinsunardeild borgarinnar var ekki rćst út í morgun enda hvergi rusl ađ finna.

Nei, sennilega verđa fréttirnar á morgun á annan veg! 


mbl.is Ljúf stemmning í miđbć Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kaptein ÍSLAND

jamm,örugglega 

kaptein ÍSLAND, 18.8.2007 kl. 19:16

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...ţađ er ekki öll nótt úti enn...

Benedikt Halldórsson, 18.8.2007 kl. 20:41

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Söngvari í spámannsstellingu?;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.8.2007 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband