Orðinn leiður á marklitlum könnunum!

Mikið er ég orðinn þreyttur á því þegar skoðanakönnunum sem þessum er skellt á þjóðina "í miðjum kliðum". Þetta er eins og að spyrja hóp af fólki með tímabundna hægðatregðu hvað það óski sér helst. Margir myndu eflaust svara með: "Drulla".

Nær hefði verið hjá Gallup að spyrja hvort viðkomandi teldi líklegt að hann/hún flyttist til útlanda á næstunni vegna ástandsins. Þá fengist miklu áhugaverðari niðurstaða. Hvenær hugleiðir maður ekki eitthvað?

Ástandið hjá okkur er of alvarlegt til þess að einhver umræða sem þessi fari af stað á "kolröngum" forsendum.


mbl.is Möguleiki á landflótta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband