24.5.2008 | 22:15
Slepptu Íslandi í grafíkinni!
Frábær árangur og frábær frammistaða hjá okkar fólki í Belgrad. Við eigum bara ekki séns með svona fáa Íslendinga í útlöndum. Íslendingarnir í Danmörku þurfa að greiða háan símareikning næst. Merkilegast var þó að sjá að Ísland var ekki inn á kortinu þegar grafíkin fyrir stigagjöfina var birt sýndist mér.
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vá ég tók ekki eftir því en ef svo er þá kærum við þetta og vinnum keppnina á kærunni... þetta er mismunun....
Stefán Þór Steindórsson, 24.5.2008 kl. 22:26
Sammála; allt þarf að ganga upp svo smellurinn frá okkar ágæta landi eigi einhver tíman möguleika.. Spurningin er munum við upp lifa það ágæti inngarðsbúi.
kveðja frá útgarðinum
Þ Þorsteinsson, 24.5.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.