Svartur blettur í sögu íslenskra varnarmála?

Við heimildaöflun rakst ég á þessa athyglisverðu grein í bókinni Ísland í aldanna rás (bls 11), þar sem fjallað er um varnarsamninginn við Bandaríkin. Hér er texti tekinn beint upp úr þeirri bók:

Íslensku ríkisstjórninni var það mikið kappsmál í viðræðum um varnarsamninginn við Bandaríkin að ekki yrðu sendir til landins svartir hermenn. "Íslendingar hafa ekkert á móti hinum lituðu vinum okkar, en þeir eru ekki vanir þeim og gætu verið hræddir við þá," sagði ónefndur íslenskur embættismaður í viðræðum við Bandaríkin.

Athyglisvert?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður

Blessaður Bjarni, gaman að sjá þig hér  , gamla skólasystir þín hér. Langaði bara að kasta á þig kveðju.

Ásgerður , 24.1.2008 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband