Rigningin róar en rok getur gert allt vitlaust!

Ánægjulegt að helgin skuli fara svona rólega af stað. Lögregla um land allt ánægð og hamingjusöm.

Ég starfaði sem grunnskólaleiðbeinandi fyrir mörgum árum síðan. Ef ég man rétt þá var talað um það á kennarastofunni að veðrið í frímínútunum hefði alltaf áhrif á krakkana. Ef rigndi þá komu þau róleg og afslöppuð inn aftur en ef að það var rok þá voru þau stjörnuvitlaus.

Kannski á það sama við um útihátíðir.


mbl.is Allt fór vel fram á Akureyri í nótt - einn í fangageymslu í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Bjarni minn,

Ég er í mat hja Lilju og Einari og var að lesa bloggið hjá þér.  Við höfum það öll mjög gott ´ég bið að heilsa Vésteini.  

Kveðja mamma

p.s. mamma minntist þess þegar þú fórst á þínum yngri árum til Eyja eina verslunarmannahelgina og komst hálf illa til reika til baka. vegna slæms veðurfars (ha,ha,ha)

Kveðja

Lilja.

Mamma (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband