Nú á ađ koma okkur aftur í neyslugírinn!

Ţetta er alveg eins og síđustu jól. Fréttir af fólki ađ gera góđ kaup. Fyrir ári síđan var veriđ ađ selja armbandsúr á einhverjar milljónir og gefiđ í skin ađ enginn vćri mađur međ mönnum nema hann gćfi almennilegt úr í jólagjöf.

Auđvitađ vonar mađur ađ verslanir fari ekki á hausinn og ađ verslunarfólk haldi vinnunni. Samt ţćtti mér gott ef viđ Íslendingar skrúfuđum ađeins fyrir neyslugírinn og leituđum hamingjunnar fjarri pizzakössum, flatskjám og sófasettum međ vasa fyrir bjórdósir.


mbl.is Lífhrćdd á íslenskri útsölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband